Starfsdagar

2017-2018

Sumarlokun 2017

Lokað verður 14. júlí - 11. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 14. ágúst.

Nýjustu fréttir

 • Haldið var upp á þjóðhátíðardaginn í dag. Farið var í skrúðgöngu um hverfið og pylsur borðaðar í hádeginu.

   

   

   

   

 • Foreldrafundir fyrir foreldra nýrra nemenda Rauðhóls haustið 2017

  Ævintýri
  24. ágúst kl 8:30

  Litir
  23. ágúst
  28.ágúst
  6. september
  13. september
  20. september


  Allir fundirnir á Litunum hefjast kl. 10:00

 • Tveir kennarar Rauðhóls þær Inga og Daddý voru með erindi á Ráðstefnu fyrir starfsfólk leikskóla Reykjavíkurborgar. Erindið, "Úti á hárinu" fjallaði um útinámið á Rauðhóli. Þær stöllur stóðu sig með stakri prýði og erum við afar stolt af þeim og því góða starfi sem kennarar Rauðhóls hafa þróað í þau tíu ár sem leikskólinn hefur starfað.

 • Miðvikudaginn 30. nóvember fór elsti árgangur Rauðhóls í heimsókn í Ríkisútvarpið að Lynghálsi. Hópurinn fékk góðar móttökur hjá starfsfólki Rúv og var heimsóknin fróðleg og skemmtileg. Hér fyrir neðan er mynd sem tekin var af hópnum okkar. Við þökkum starfsmönnum Rúv kærlega fyrir móttökurnar.

Skoða fréttasafn